Arkitektúr og hönnun

Arkitektúr og hönnun

Útlit fasteigna og innan­stokksmuna skiptir miklu máli en það gerir notagildi svo sannarlega líka. Hér fer saman það besta úr öllum áttum og úr verða sannkallaðar draumaíbúðir.

Hugmyndafræðin á bakvið 201 Smára er ekki úr lausu lofti gripin. Hér fer fólkið á bakvið tjöldin yfir hlutina í stuttu og skemmtilegu máli.

Spjall við arkitekta og þróunarstjóra

Spjall við arkitekta og þróunarstjóra

Lausnir fyrir daglegt líf

Lausnir fyrir daglegt líf

Með snjöllum lausnum gefst íbúum hverfisins tækifæri til að búa sér hagkvæmt og heillandi heimili í nýju húsnæði. Hönnun og lausnir eru unnar út frá hugmyndum íbúanna og miða að því að einfalda líf þeirra og hámarka lífsgæði.

Þægindin búa      í smáatriðunum

Þægindin búa      í smáatriðunum

Þægindin búa      í smáatriðunum

Snjöll hönnun og lausnir
Miðsvæðis á
höfuðborgasvæðinu
Yfir 100 verslanir
í nærumhverfi
Hleðslustaðir fyrir rafbíla við hús og í hverfi
Stutt að samgöngu­æðum og í almennings­samgöngur
Góðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir
Upphitaðar gangstéttir
Skólar og leikskólar í göngufjarlægð
Leiksvæði og opnir garðar
Stutt í íþrótta- og útivistarsvæði Kópavogsdals

Íbúðir